Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
30. september 2015

ADHD samtökin bjóða nú á haustdögum upp á fræðslu og námskeið á Egilsstöðum.

Boðið verður up á GPS-sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir stelpur og stráka í 8. til 10. bekk grunnskóla og fræðslunámskeið og ráðgjöf fyrir fullorðna með ADHD.

Skráning er hafin á vef samtakanna www.adhd.is

Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður á hvert námskeið

Tvö námskeið í boði hjá TMF Tölvumiðstöð í október.

 

Námskeiðin eru fyrir foreldra og fagfólk.

 

Námskeiðið: ASL – Að skrifa sig til læsis erhaldið 12. október kl. 14 -17.  

 

Námskeiðið: iPad í sérkennslu og þjálfun er haldið 28. október kl. 14 -17

 

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.tmf.is

Á dögunum opnaði vefsíðan www.egerunik.is. Síðan er einstakt verkfæri  fyrir fólk með ADHD og einhverfu og gerir því kleift, eða foreldrum barna með ADHD eða einhverfu, að útbúa persónulegt fræðsluefni um einstaklinginn. Ekkert slíkt verkfæri hefur verið til en mikil þörf verið á.  

23. september 2015

Almennur félagsfundur Hugarfars verður haldinn

mánudaginn 28. september kl. 20 í Sigtúni 42, Reykjavík. 

23. september 2015

Ragna Þóra hefur nú hætt störfum hjá ráðgjafarmiðstöðinni Sjónarhóli. Við Þökkum henni fyrir samstarfið og  óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.

 

Samtökin halda landsþing sitt á Grand hótel Reykjavík dagana 16. - 17. október nk. Þingið verður sett föstudaginn 16. nóvember kl. 20:00. Laugardaginn 17. okt. verður málþing kl. 9 - 12, sem ber yfirskriftina: "Hlutverk hagsmunasamtaka og staða Landssamtakanna Þroskahjálpar.   

Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
október 2015
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900