Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
2. desember 2016 10:21

Jólamót Íþróttafélagsins Aspar 2016

Jólamót íþróttafélagsins Aspar, verður haldið dagana 28 nóvember .- 17. desember. þær greinar, sem keppt verður í, eru: boccia,  frjálsar íþróttir,  keila , sund og skautasýning.

keppni og sýning fer fram á fimm stöðum. 

Keilumótið:

         Fer fram í Keilusalnum í Egilshöll. þriðjudaginn 06. desember á sama tíma     og æfingar eru

 

Frjálsíþróttamótið:

         Hefst í  laugardaginn 3. desember, kl.11.00, og  

             keppt verður í langstökki, kúluvarpi og 60m spretthlaupi

             karla og kvenna.

 

Sundmótið:

Lítið innanfélags sundmót í Lágafelslsug  Föstudaginn 16. desember verður jólasund Aspar í Lágafellsslaug í Mosfellsbæ. Krakkarnir fá þá tækifæri á að sýna afrakstur sundæfinga vetrarins. Í lokin fá þau afhent þátttökuverðlaun. Léttar jólaveitingar verða síðan í boði Aspar. Mótið hefst kl. 18:00.

          

Skautasýning:

Verður í Skautahöllini í Laugardal  laugardaginn 17 desember með Jólasýningu skautahópsins sem hefst kl 18:15

 

Bocciamótið:

Keppt verður í sveitakeppni sem fram fer í íþróttahúsi Hlíðarskóla laugardagana 03. desember . Keppni hefst báða daga kl 10.30 og lýkur kl. 13:00. 

 

 

Lokahóf og Jólakaffi    Sunnudaginn 11. Desember  verður í Laugardalshöllinni í veislusal  og hefst kl. 15.00   til  17.00

 með verðlaunaafhendingu. og veitingum

 

Jólabingó

 Það verður í Hólabrekkuskóla þann 03. desember klukkan 15:00.-17:00 glæsilegir vinningar

 

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
júlí 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls