Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
9. maí 2017 15:33

Mannréttindi og algild hönnun

Mannréttindi og algild hönnun

Hafa allir borgarbúar jafnan aðgang að upplýsingum, menningu, tómstundum, listum, sundlaugum, internetinu, bókasöfnum og stjórnsýslunni?  

Þessum og fleiri spurningum verður velt upp á málþingi Reykjavíkurborg og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands, Mannréttindi og algild hönnun þann 19. maí á Grand hóteli.

 

Dagskrá málþingsins

 

9:00 – Setning

 

9:15 – Hvað er algild hönnun?

Snæfríður Þóra Egilson, prófessor í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands

 

9:30 – Equal right to Accessibility? Universal Design as a human rights issue

Inger Marie Lid, prófessor við VID háskólann í Stavanger aðalfyrirlesari

 

10:15 – Kaffi

 

10:35 – „Ég fæ alltaf svona aðgengiskvíða“: sálrænar afleiðingar af skorti á aðgengi í lífi fatlaðra kvenna

Freyja Haraldsdóttir, þroskaþjálfi og kynjafræðingur.

 

11:15 – Kynning á stefnumótun Reykjavíkurborgar í aðgengismálum

 

11:25 – Algild hönnun og aðgengi innan Reykjavíkurborgar

 

12:15 málþingslok

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
júní 2018
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls