Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
7. mars 2007 14:05

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku

Ráðstefna ÖBÍ og Vinnumálastofnunar í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins. Haldin í Gullhömrum, fimmtudaginn 22. mars 2007. 

Dagskrá

Fundarstjóri. Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytinu

 

09.00 Skráning.

 
09.30 Setning ráðstefnu. Hr. Geir H. Haarde, forsætisráðherra.

 
09.45 Laila Gustavsen, ráðuneytisstjóri í Arbeids-og inkluderingsdepartementet í Noregi.
„Arbeid, Velferd og Sosial Inkludering i Norge.“

 

10.30 Kaffi.

 
10.50 Gunnar Kr. Guðmundsson, endurhæfingarlæknir.
„Starfsendurhæfing nútíð og framtíð – nýjar áherslur.“

 

11.30 Bolli Þór Bollason, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu.
„Helstu niðurstöður örorkumatsnefndarinnar.“

 

12.00 Hádegishlé.


13.00 Toril Dale, Research Manager, department of research and development.
„Vocational multidisciplinary rehabilitation – improving and increasing a field of knowledge.“

 

13.40 Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ.
„Endurskoðun samningsbundinna veikinda- og slysaréttinda í ljósi nýrra viðhorfa til
endurhæfingar.“

 

14.00 Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
„Aðkoma atvinnurekenda að starfsendurhæfingarmálum í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar.“

 

14.20 Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.
„Starfsendurhæfing – besta fjárfestingin!“

 

14.40 Kaffi.


15.00 Sigursteinn Másson, formaður ÖBÍ.
„Nýtt hlutverk stjórnkerfis í samfélagi sem byggir á virkni og þátttöku.“

 

15.20 Pallborðsumræður: Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra, Ragnar Gunnar Þórhallsson, ÖBÍ,
Sigurður Pétur Sigmundsson, Vinnumálastofnun, Hannes G. Sigurðsson, SA
og Gylfi Arnbjörnsson, ASÍ.


15.50 Ráðstefnulok. Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra.
Skráning fer fram á heimasíðu ÖBÍ, www.obi.is
Þátttökugjald er 4.000 kr. Innifalið er hádegismatur og kaffi.


 

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
ágúst 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls