Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
13. nóvember 2007 14:59

BARNASÁTTMÁLINN VERÐUR FULLORÐINN

Útbreiddasti mannréttindasáttmáli heims, Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna, verður 18 ára þriðjudaginn 20. nóvember.

 

Vegna þessarra tímamóta efnir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi til málþings um Barnasáttmálann í Norræna húsinu á afmælisdaginn kl. 14.00-16.30.Aðgangur er ókeypis og fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá: 

 

  • 14:00 Setning málþings
  • 14:10 Þórhildur Líndal: Barnasáttmálinn 18 ára - tökum við, Íslendingar, hann alvarlega?
  • 14:40 Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, flytur erindi um notkun Barnasáttmálans í starfi umboðsmanns.
  • 14:50 Barnakór Kársness flytur lög
  • 15:00 Hlé og veitingar
  • 15:20 Ungmennaráð UNICEF Ísland sýnir eigið vídeó
  • 15:30 Lucy Smith frá alþjóðlegu barnaréttarnefndinni: Implementation og The Convention on  the right of the child - Iceland in a global context.
  • 16:00 Pallborðsumræður með Lucy Smith, Þórhildi Líndal, Petrínu Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaheilla og Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns.
  • 16:30 Fundarslit

 

Það er mikill heiður fyrir okkur að fá Lucy Smith til landsins. Hún er lögfræðingur að mennt, fyrrum rektor háskólans í Osló og hefur m.a. setið í nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám alls misréttis gagnvart konum (CEDAW).

 

Á málþinginu verður kynnt nýtt íslenskt rit um Barnasáttmálann, Barnasáttmálinn: Rit um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins með vísun í íslenskt lagaumhverfi. En Þórhildur Líndal ritstýrði bókinni og UNICEF á Íslandi gefur hana út.

 

Með kærri kveðju,

UNICEF á Íslandi

 

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
ágúst 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls