Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
26. mars 2008 09:09

Fötlun, sjálf og samfélag

Ráðstefna um fötlunarrannsóknir
Föstudag 18. apríl, kl. 8.30 – 17.00
Grand Hótel Reykjavík
Félag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við
Félagsvísindadeild Háskóla Íslands bjóða til ráðstefnu um fötlunarrannsóknir.

Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um efnið.
Fundarstjóri: Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins
08:30 Skráning
09:00 Setning: Rannveig Traustadóttir, formaður Félags um fötlunarrannsóknir
Ávarp: Fulltrúi félagsmálaráðuneytisins: Lára Björnsdóttir, skrifstofustjóri velferðarsviðs
09:20 Disability, identity and the management of normality
Nick Watson, prófessor við University of Glasgow
10:15 Kaffi
10:30 Fötlun, sjálfsmyndir og ímyndir í íslensku samfélagi
- Að losa sig við umskiptinginn: Fötlun í þjóðsögum og ævintýrum Ármann Jakobsson,
lektor við Háskóla Íslands og Hanna Björg Sigurjónsdóttir, lektor við Háskóla Íslands
- Birtingarmyndir fötlunar í bloggi og Barnaland.is Kristín Björnsdóttir, doktorsnemandi
við Háskóla Íslands
- “Undrabörnin” Rannveig Traustadóttir, prófessor við Háskóla Íslands
- Fátt er svo með öllu illt Þráinn Bertelsson
Umræður með fyrirlesurum í pallborði
12:15 Hádegishlé
Fundarstjóri: Gerður A. Árnadóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
13:15 Daglegt líf, sjálf og samfélag
- Sjálf, sögur og samfélag Guðrún V. Stefánsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands
- Hvað hjálpar að settu marki? Í vinnu eða nám eftir veikindi eða slys Kristjana Fenger,
lektor við Háskólann á Akureyri
- Fjölskyldan, sjálf og samfélag: Foreldrar fatlaðra barna og stuðningur samfélagsins Dóra
S. Bjarnason, prófessor við Kennaraháskóla Íslands
- Að lifa lífinu! Hallgrímur Eymundsson, tölvunarfræðingur
Umræður með fyrirlesurum í pallborði
14.45 Kaffi
15:10 Mann-leiki, lýð-þátttaka, samfélags-ræði og fjölbreyti-réttindi
Héðinn Unnsteinsson
16:00 Aðalfundur Félags um fötlunarrannsóknir
Dagskrá verður dreift í upphafi aðalfundar.
Fundarstjóri: Guðmundur Magnússon, formaður ferlinefndar Öryrkjabandalags Íslands
17:00 Ráðstefnulok
Ráðstefnugjald: Almennt ráðstefnugjald er kr. 5000. Nemendur og lífeyrisþegar greiða kr. 2000. Fólk
sem situr ráðstefnuna hálfan dag greiðir hálft gjald.
Innifalið í rástefnugjaldi: Ráðstefnugögn, morgunkaffi og síðdegishressing.
Skráning er á heimasíðu Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum http://www.fotlunarfraedi.hi.is/ þar er
einnig að finna upplýsingar um Félag um fötlunarrannsóknir. Síðasti skráningardagur er 15. apríl.
Nánari upplýsingar: Hanna Björg Sigurjónsdóttir (hbs@hi.is) og Hrefna K. Óskarsdóttir (hko@hi.is)
Táknmálstúlkun: Þeir sem þurfa táknmálstúlkun eru beðnir að láta vita með viku fyrirvara.  

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
ágúst 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls