Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 

Styrktarsjóðir fyrir börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra

 

Umhyggja

Styrktarsjóður Umhyggju

Markhópur:   

Langveik börn og fjölskyldur þeirra sem orðið hafa fyrir verulegum fjárhagsörðugleikum vegna veikindanna.

Úthlutun:  

Jafnóðum skv. ákveðnum reglum.

Umsóknir:  

Sendist á skrifstofu Umhyggju Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, sími 552-4242.

Upplýsingar:  

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Umhyggju. Sjá einnig www.umhyggja.is.

Styrkir til sjóðsins:     

Hægt er að leggja inn á eftirfarandi reikning í Landsbankanum nr. 0101-15-371020, kennitala 581201-2140.

 

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Sjóður Kristínar Björnsdóttur

Markhópur:   

Fötluð börn og ungmenni.

Tilgangur:     

Að styrkja fötluð börn og ungmenni til menntunar og sérmenntunar í samræmi við hæfni þeirra og möguleika, þannig að þau fái sem líkasta uppvaxtarmöguleika og heilbrigð börn.

Úthlutun:      

Úthlutað er úr sjóðnum árlega (venjulega í maí) og er auglýst í dagblöðunum eftir umsóknum. Hægt er að sækja um hvenær sem er en umsóknir bíða þá næstu úthlutunar.

Umsóknir sendist:

Stjórn Sjóðs Kristínar Björnsdóttur

Háaleitisbraut 11- 13
105 Reykjavík.

Upplýsingar:

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri SLF, í síma 535 0900. Sjá einnig www.slf.is. 

 

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Neyðarsjóður

Markhópur:    

Allir félagsmenn SKB.

Úthlutun:      

Úthlutað erjafnóðum og umsóknir berast, hámark 750 þús. kr. á ári, skv. ákveðnum reglum.  

Umsóknir:     

Sótt er um á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins.

Upplýsingar: 

Skrifstofa SKB í Hlíðarsmára 14, 201 Kópavogi, 5887555 og 5887559. Sjá einnig www.skb.is.

 

Hjálparliðasjóður Sjálfsbjargar

Markhópur:

Hreyfihamlaðir

Tilgangur:

Að greiða kostnað vegna hjálparliða fyrir hreyfihamlaða á ferðalögum.

Upplýsingar:

Sjálfsbjörg, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími: 5500-300 eða www.sjalfsbjorg.is

  

Forvarnarsjóður

Markhópur:

Félög, samtök og opinberir aðilar. Einstaklingum eru að jafnaði einungis veittir styrkir til rannsóknaverkefna.

Markmið:

Tilgangur sjóðsins er að stuðla að forvörnum gegn áfengis- og vímuefnaneyslu.

Úthlutun:

Úthlutun er einu sinni á ári, fyrrihluta árs og er það auglýst.

Umsóknir:

Útfylltum umsóknum á að skila til Lýðheilsustöðvar með tölvupósti rafn@lydheilsustod.is

Upplýsingar:

Lýðheilsustöð, Laugavegi 116, 105 Reykjavík, sími: 5800-900, netfang: www.lydheilsustod.is

 

Öryrkjabandalag Íslands

Sjóður Odds Ólafssonar

Tilgangur:

Tilgangur sjóðsins er að styrkja:

1. Rannsóknir á fötlun og fræðslu um hana.

2. Forvarnir í þágu fatlaðra og endurhæfingu þeirra.

3. Rannsóknarverkefni á sviði öndunarfærasjúkdóma og fræðslu um þá.

4. Forvarnir og endurhæfingu vegna öndunarfærasjúkdóma.

5. Fatlaða til framhaldsnáms og rannsóknarstarfa.

Upplýsingar:

Öryrkjabandalag Íslands, Hátúni 10, 105 Reykjavík.

Sími: 530-6700

 

Velferðarsjóður barna á Íslandi

Markmið:

Markmið með stofnun sjóðsins er að hlúa að hagsmunamálum og velferð barna á Íslandi, m.a. með framlögum til heilbrigðis-, velferðar- og menntamála, samtaka og félaga á Íslandi sem hafa störf að velferð og lækningum barna á Íslandi sem aðaltilgang sinn.

Upplýsingar:

Sími: 568-0330 og tölvupóstur: velferd@simnet.is

 

 

Þorbjargarsjóður

Markhópur:

Tilgangur sjóðsins er að styðja gigtarsjúklinga og þá einkum ungt fólk.

Úthlutun:

Úthlutun fer fram um miðjan október. Styrkupphæð á hverju ári hefur verið um 200.000.-

Umsóknir:

Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Gigtarfélags Íslands. Með hverri umsókn þarf að fylgja vottorð frá lækni er staðfestir gigtarsjúkdóm umsækjenda.

Umsóknarfrestur er til 1.september ár hvert.

Upplýsingar:

Gigtarfélag Íslands, Ármúla 5, 105 Reykjavík. Sími: 530-3600

www.gigt.is

 

Minningargjafasjóður Landsspítalans

Minningargjafasjóðurinn var stofnaður árið 1916. 

Tilgangur:

Styrkir til sjúkradvalar erlendis fyrir sjúklinga, sem ekki geta fengið fullnægjandi læknishjálp hérlendis að dómi lækna, enda mæli þeir með umsókn sjúklingsins. Upplýsingar:

Sími: 543-1000 

www.mli.is

 

Styrktarsjóður Kristins Arnar Friðgeirssonar

Tilgangur:

Tilgangur sjóðsins að styrkja fólk með þroskahömlun til náms, lista og íþróttaþátttöku.

Foreldra fatlaðra til að afla sér aukinnar þekkingar vegna fötlunar barna sinna svo og annarra verkefna sem sjóðstjórnin verður sammála um.

Úthlutun:

Auglýsa skal eftir umsóknum í sjóðinn í aprílmánuði ár hvert með þeim hætti sem sjóðstjórn telur fullnægjandi. Eigi síðar en 15. júní skal úthluta úr sjóðnum og skal sjóðstjórnin tilkynna um úthlutanir. Sjóðstjórn er heimilt að veita styrki á öðrum tímum ársins. Við úthlutanir skal stjórnin leytast við að kalla sér til ráðgjafar sérfróða aðila með tillit til styrkbeiðna.

Umsóknir:

Sendist á skrifstofu Þroskahjálpar, Háaleitisbraut 13, 105 Reykjavík.

Upplýsingar:

Nánari upplýsingar veitir Friðrik Sigurðsson, Þroskahjálp, sími: 588-9390 og

Guðbjörg E. Andrésdóttir, Sjónarhóli, sími: 535-1900

 

 

 

 

 

 

Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
nóvember 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls